Ég er háskólanemi og er að útskrifast núna í júní með BSc gráðu í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík. Ég hef mikinn áhuga á myndlist og útivist. Ég hef mikla ástríðu fyrir að vinna með fólki og hef töluverða reynslu af því. Ég get lofað faglegri framkomu, stundvísi ásamt jákvæðni og frumkvæðni í starfi.
Ég var í vettvangsnámi hjá geðhvarfateymi Klepps í gegnum HR og þar lærði ég meðal annars að reikna og lesa úr GAD-7 sem er spurningalisti um kvíða og PHQ-9 sem er spurningalisti um þunglyndi ásamt Örlyndiskvarða Altman sem etur örlynd/ maníu hjá fólki. Ég lærði einnig að reikna og lesa úr spurningalista sem heitir Mini-International Neuropsychiatric Interview (M.I.N.I.) sem skimar eftir öllum helstu geðröskununum eins og þunglyndi, kvíða, áfallastreituröskun og ADHD sem dæmi.
Ég vann einnig við að setja inn upplýsingar ísjúkrasögu skjólstæðinga og hef því einhverja reynslu af sögu kerfinu. Einnig sat ég fræðslu um nýja meðferðaráætlun og hópmeðferðir um geðhvörf sem ætluð var skjólstæðingum sem ég hjálpaði með.
Ásgerður Ólafsdóttir, Forstöðukona frístundaheimilisins Hvergiland.
Símanúmer: 697-4120
Halla Ósk Ólafsdótti, Klínískur sálfræðingur hjá geðhvarfateymi Klepps.
Símanúmer: 868-8371, email: hallaosh@landspitali.is