

Ég er skapulagður og duglegur einstaklingur sem legg mikla áherslu á að vinna vel með öðrum og ná árangri. Ég er 25 ára og hef þjálfað árhersk handbolta í fimm ár, og sú reynsla hefur kennt mér mikilvægi þess, að eiga og takast á við áskoranir, halda einbeitingu undir pressu og vinna sem hluti af sterku teymi. Það hefur líka hjálpað mér að byggja upp góða samskiptahæfni sem nýtast mér vel í öllum verkefnum.