Skammtímadvöl fyrir börn á aldrinum 6 til 16 ára. Sambýlið sem ég starfaði á var breytt í skammtímadvöl. Hef starfað þar samhliða námi.
Heimili fyrir fólk með fötlun. Hef starfað þar samhliða námi
Veitingarstaður í hjarta Kópavogs. Byrjaði þegar staðurinn opnar fyrst og var með þeim í þrjú ár. Vann í eldhúsinu og sá um stóran hluta reksturs eldússins. innkaup, hreinlæti, gæði og fleira. Bæði í fullu starfi og samhliða námi
Sumarvinna í tvö sumur þar sem ég sá um mín eigin verkefni og hafði mikla ábyrgð.
Aðstoðarþjálfari hjá 6 og 7 flokk drengja hjá Breiðablik. Eitt stærsta ungmanna félag landsins.