Yfirgripsmiil reynsla í leiðtogahlutverkum og rekstrarstjórnun sem spannar tvo áratugi. Mikilvægar stjórnunar- og umbreytingaráskoranir leystar sem framkvæmdastjóri Disact, þar sem tókst að snúa 18 milljóna króna tapi í 5 milljóna króna hagnað á einu ári með breyttum áherslum, skýrri stefnumótun, kostnaðareftirliti og tekjuaukandi aðgerðum. Margþætt vinna við sölu, markaðssetningu og nýsköpun, bæði á innlendum og erlendum mörkuðum. Þekking á uppsetningu og framkvæmd áætlana fyrir íslenskar vörur og þjónustu af öllum stærðum og gerðum. Víð þekking á alþjóðlegum smásölumörkuðum í Norður-Evrópu og Norður-Ameríku, auk ítarlegrar reynslu í tekju-, kostnaðar- og áætlanagerð. Tekjur Nóa Síríus í útflutningi nær þrefölduðust á minni vakt. Sterkir samskiptahæfileikar og færni í að byggja upp árangursríka viðskiptasambönd.
Sölu- markaðs- og rekstrarráðgjöf
•Ábyrgur fyrir sölu- og markaðssetningu á öllum vörum fyrirtækisins, bæði innalands og erlendis
•Ábyrgð á áætlanagerð, sölu- og tekjuáætlunum
• Vöruþróun og leit að nýjum tækifærum á erlendri grund
•Stýrði sölu- og markaðssetningu kvikmyndarinnar “Hetjur Valhallar” á Íslandi og á alþjóðamörkuðum.
•Setti upp og bar ábyrgð á alþjóðlegu “Licensing” verkefni
•Kom á fót viðhélt neti umboðsmanna og samstarfsaðila á erlendri grund
• Almenn lánastarfsemi
• Utanumhald á endurskipulagningu lána viðskiptavina (eftir Efnahagshrunið 2008)
• Hluti af teymi sem vann gagngert með skuldsettustu viðskiptavinum SP.
•Umsjón með sölu sjónvarpsefnis og annara afleiddra vara í Suður- og Austur- Evrópu
•Viðhald á viðskiptasamningum og tengslum við samstafsaðila á eftirfarandi löndum (Spánn, Portúgal, Frakklandi, Ítalía, Grikkland, Júgóslavía, Rússland, Tékkland, Slóvakía, Rúmenía, Búlgaría og Pólland)
•Ráðgefandi störf fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki í fyrstu skrefum útflutnings
• Aðstoð við sölu og markaðsáætlanir fyrirtækja í heilsutækni og hugbúnaðargeiranum í fyrstu skrefum útrásar.
Giftur
Þriggja barna faðir
Hreyfing ýmiskonar: Hef lokið einum Járnkarli (Ironman) og hlaupið tvö maraþonhlaup.
Crossfit, Snjóbretti, hjólreiðar og sund.
Elías Guðmundsson-Forstjóri, Fisherman
Auðjón Guðmundsson-Framkvæmdastjóri Sölu-og Markaðssviðs Nóa Síríus
Hilmar Sigurðsson- Framkvæmdastjóri Saga Film (Fyrrverandi framkvæmdatjóri og fyrrum eigandi Caoz)
Arnar Þórisson- Eigandi- Íslensk Fjárfesting, Stjórnarformaður Kilroy Travel (Fyrrverandi stjórnarformaður Caoz)
Haraldur Ólafsson- Forstöðumaður Útlánasviðs -Ergó