Ég heiti Mauna, ég er fædd og uppalin í Chile til 15 ára aldurs en hef búið á Íslandi í sjö ár og lokið grunnskólanámi hér. Móðurmál mitt er spænska, en ég tala einnig íslensku og ensku reiprennandi. Með víðtæka reynslu í þjónustustörfum, stuðningsvinnu og afgreiðslu er ég skipulögð, áreiðanleg og fljót að tileinka mér nýja hluti. Ég nýt þess að vinna með fólki og legg áherslu á jákvæðni og lausnamiðaða nálgun í öllu sem ég geri.
Ás Styrktarfélag
Brynjar Hans Lúðvíksson | Yfirþroskaþjálfi
Sími: 414 0572
Netfang: brynjar@styrktarfelag.is
Hagkaup
Baldvin | Aðstoðarverslunarstjóri
Sími: 693 5015
Netfang: baldvinhs@hagkaup.is
Videomarkaðurinn
Norbert Serwatko | Starfsmannastjóri
Sími: 845 4412
Netfang: nobbis99@gmail.com
HR | HÁSKÓLAGRUNNUR
ág. 2024 - núverandi
FÁ | VIÐSKIPTABRAUT
ág. 2019 - sept. 2020
jan.2022 - jún. 2022