Hef stundað fluguveiði frá blautu barnsbeini en fór fyrst almennilega að leggjast í hana og læra betur um hana árið 2019. Hef stundað veiði með meiri einbeitingu á að læra á atferli fiska , hvernig veður, litir, rakastig og tími árs getur haft áhrif á hverja mínútu fyrir sig í veiði. Hef einnig haft brennandi áhuga á matreiðslu og lærði hana mér til atvinnu og hef náð langt í þeim bransa. Vilji til að læra meira og bæta í safnið er það sem keyrir mig áfram í lífinu. Matreiðsla hefur kennt mér eina bestu lexíu lífs, Að þú lærir alveg framm að dánarbeði og sá sem getur ekki viðurkennt sig óreyndan og tilbúin að læra er sá sem seinna nær sínum draumum
-Þingvallavatn kárastaðir
-Þingvallavatn villingavatnaárós
-Þingvallavatn Svörtuklettar
-Þingvallavatn/Úlffljótsvatn kaldárhöfði
-Villingavatn
-Úlffljotsvatn
-Hólaá Útey,Austurey og Laugardalshólar
-Sogið Þrastarlundur
-Sogið Torfastaðir
-Laugarvatn
-Tungufljót Faxi
-Eystri Rangá
-Ytri Rangá
-Leirá í leirárstveit
-Leirvogsá
-Elliðaá
-Fossá
-Ölfusá
-Urriðafoss
-Hólsá austur og vesturbakki
-Voli
-Gufuá
-Skaftá Ásgarður
-Korpa/Úlfarsá
-Varmá
-Djúpavatn
-Geldingatjörn
-Þetta eru þau helstu sem ég veiði en svo koma önnur inn sem ég man ekki eftir