Summary
Overview
Work History
Education
Skills
Certification
Áhugamál
Timeline
Generic
Haraldur Einar Hannesson

Haraldur Einar Hannesson

Selfoss

Summary

Ég er mjög vinnusamur og tileinka mér þau störf sem ég tek að mér af miklum áhuga og opnum hug. Vegna fyrri starfa hef ég þróað með færni sem leiðtogi og mikla samskiptahæfileika.

Hef lengi kennt ART (Agression Replacement Training) eða Reiðisstjórnun og Félagsfærni. Einnig hef ég tileinkað mér í mörg ár Áhugahvetjandi Samtöl (Motivational Interview).

Alveg frá yngri árum þar sem ég vann á mjólkurbúi, iðnaðarmaður í stál-og álsmíði, gert upp mörg hús fyrir mig sjálfan og sölumaður á lagerlausnum hjá Rými er ég með sterka yfirsýn á vinnustað og alltaf í leit að bæta verkferla og flæði á vinnustað.

Jákvætt og skapandi umhverfi er mér mikilvægt jafnt sem öryggi á vinnustað. Var Öryggistrúnaðarmaður á síðasta vinnustað og sá til þess að starfsmenn fengu viðeigandi þjálfun og fræðslu um aðbúnað, hollustuhætti, öryggi og að áhættumati yrði fylgt eftir.

Overview

20
20
years of professional experience
1
1
Certification

Work History

Hópstjóri

Barna-og Fjölskyldustofa
02.2013 - 08.2024
  • Langtímaúrræði fyrir börn/unglinga með fíkni-og hegðunarvanda.
  • Fyrst og fremst var ég ráðgjafi og handleiðari fyrir skjólstæðinga.
  • Sá um vaktaskipulag starfsmanna og samskipti við aðila sem komu að hverjum skjólstæðingi fyrir sig.
  • Sá til þess að verkferlum var fylgt og hvaða úrbætur mætti gera.
  • Tók þátt í skipulagi og stefnumótun.
  • Var kosin öryggistrúnaðarmaður og sá til þess að öryggismál væru í lagi og samkvæmt reglum.
  • Var formaður starfmannafélags til margra ára.

Framkvæmdarstjóri

Light Clinic
01.2009 - 04.2013
  • Biophoton meðferð á ýmsum kvillum hvað varðar heilsu og/eða andleg vandamál.
  • Sá um almennan rekstur og markaðsmál fyrirtækis.
  • Hélt kynninga-og fræðslu fyrirlestra á vegum fyritækisins.

Sölumaður

Rými/Ofnasmiðjan
02.2005 - 08.2008
  • Sölumaður í verslun á þeim vörum sem fyrirtækið býður upp á.
  • Útisölumaður í fyrirtæki ári síðar á lagerlausnum og uppstillingar í verslunum.
  • Tilboðgerð og aðstoðið við uppstillingu á lagerrýmum og verslunarrýmum.
  • Var mikið í samskiputm við viðskiptavini um framgang mála og finna lausnir á vandamálum sem komu við framleiðslu og uppsetningu.

Guð Blessi Ísland 2008 og fyrirtækið fór undir og öllum var sagt upp þar til nýjir eigendur tóku við.

Education

Framhaldsnám - Master of Biontology

Institude Of Applied Biophotons
United State
01-2013

Biontologist - Applied Biophoton Science

Health Academy
Noregi
12-2012

Grunnnám Í Húsasmíði

Fjölbrautarskólinn Í Breiðholti
Reykjavik, Iceland
12-2000

Skills

  • Samskiptahæfileikar
  • Leiðtogahæfni
  • Yfirsýn á vinnustað
  • Mjög lausnamiðaður og verklegur
  • Jákvæður og skapandi
  • Rita og töluð enska mjög góð
  • Word, Exel og Powerpoint
  • Flæðisstjórnun

Certification

  • Áhugahvetjandi samtal - MI


  • Reiðisstjórnun og Félagsfærni - ART


  • Stjórnun og rekstur fyrirtækja - Nýsköpunarmiðstöðin


  • Forritun - NTV


  • Samskiptahæfni - American Management Association


  • Öryggi á vinnustað - Iðan fræðslusetur

Áhugamál

  • Fluguveiði
  • Skotveiði
  • Heilsa
  • Snjóbretti
  • Fjallgöngur
  • Íshokký
  • Yoga
  • Hugleiðsla


Timeline

Hópstjóri

Barna-og Fjölskyldustofa
02.2013 - 08.2024

Framkvæmdarstjóri

Light Clinic
01.2009 - 04.2013

Sölumaður

Rými/Ofnasmiðjan
02.2005 - 08.2008

Framhaldsnám - Master of Biontology

Institude Of Applied Biophotons

Biontologist - Applied Biophoton Science

Health Academy

Grunnnám Í Húsasmíði

Fjölbrautarskólinn Í Breiðholti
Haraldur Einar Hannesson