Vélvirkja Nemi
- Ég starfaði sem vélvirkja nemi
Ég starfaði í mörg ár á síldar og loðnuvertíðum hjá Vinnslustöðinni
Starfaði hjá skeljungi í 5 ár.
Byrjaði sem bílstjóri fyrsta árið og tók svo við rekstri dreyfingar og sölu á olíuvörum í Vestmannaeyjum
Var að smíða en hljóp í vélvirkja og keyrslu vinnu fyrir fyrirtækið inn á milli
Starfaði í 1 ár sem starfsmaður í farsóttarhúsum
Þurfti því miður að hætta þarna eftir 9 mánuði vegna vinnutími hentaði alls ekki.
Ég hef alltaf verið með eitthverja auka vinnu og ætla telja hér upp.
Háseti á herjólfi
Minka og refa veiði fyrir Grindavíkurbæ
Umsjón útsendinga Vestmanneyjabær
Varabæjarfulltrúi og nefndarmaður Vestmanneyjarbær
Nefndarmaður Grindavíkurbær
Sjúkraliði á tökustað kvikmynda
Iðnám hefur alldrei verið mér erfitt
Ég hef
Ég hef starfaði í landsbjörgu síðan 2007 og hef mikin áhuga á starfi landsbjargar, ég starfaði sem sjálfboðaliði Rauðakrossins í dágóðan tíma enda áhugamál að hjálpa öðrum