Summary
Overview
Work History
Education
Skills
Tungumálakunnátta
Certification
Timeline
Generic
Edda Björk Ragnarsdóttir

Edda Björk Ragnarsdóttir

Birkihæð 16, Garðabær

Summary

Ég er framsækinn og lausnamiðaður lögfræðingur með víðtæka reynslu af samningagerð, stefnumótun og alþjóðlegu samstarfi. Ég hef leitt flókin viðskiptasambönd, mótað stefnu og innleitt umbætur á lykilsviðum fyrirtækjareksturs – með áherslu á fagmennsku, traust og árangur. Sérsvið mín spanna samninga, stjórnarhætti, umhverfismál, hagsmunagæslu, mannréttindi og hugverkarétt. Ég hef setið í stjórnum og nefndum, komið að fjárfestingum og tryggingalausnum fyrir nýja tækni, og stýrt þverfaglegum teymum í alþjóðlegu umhverfi. Ég nýt þess að tengja saman fólk, verkefni og lausnir, og byggja upp framtíðarsýn í samstarfi við aðra

Overview

12
12
years of professional experience
1
1
Certification

Work History

Yfirmaður lögfræðimála (Corporate Counsel & Commercial Strategy)

Carbfix hf.
05.2022 - Current
  • Yfirumsjón með samningum, hugverkarétti og lögfræðilegri stefnumótun í alþjóðlegu viðskiptaumhverfi.
  • Leiði samningagerð og viðræður, móta samningsstefnu og met áhættu vegna alþjóðlegra viðskiptatækifæra.
  • Stjórna umbótum á innri ferlum til að auka skilvirkni og áreiðanleika lögfræðisviðs.
  • Umsjón með stefnumótun og þróun nýrra viðskiptatækifæra í nánu samstarfi við lykilhagsmunaaðila.
  • Ábyrgð á tryggingamálum tengdum nýrri tækni og innviðum – samvinna við alþjóðlega vátryggjendur.
  • Seta í lykilnefndum um hugverkarétt, samninga og verkefnastjórnun.
  • Ritari stjórnar: Umsjón með stjórnarfundum og ráðgjöf til stjórnar og framkvæmdastjórnar.

Viðskiptastjóri Á Hugverkasviði

Samtök Iðnaðarins
11.2018 - 05.2022
  • Ábyrgð á samskiptum við lykilhagsmunaaðila í nýsköpunar- og tæknigeiranum, með áherslu á að efla samkeppnishæfni og nýsköpun í íslenskum iðnaði.
  • Mótun stefnu og viðskiptaþróunarverkefna í nánu samstarfi við fyrirtæki, stofnanir og stjórnvöld.
  • Virkt samstarf við opinbera aðila innanlands og erlendis til að bæta laga- og rekstrarumhverfi iðnaðar og styðja við vöxt og alþjóðavæðingu.

Sérfræðingur

Fastanefnd Íslands í Genf
06.2015 - 12.2018
  • Umsjón með þátttöku Íslands í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna m.a. þegar Ísland var kosið í ráðið árið 2018.
  • Undirbúningur og ritun ræðna, samningaviðræður um ályktanir og virk þátttaka í 10 reglulegum lotum ráðsins.
  • Þátttaka í alþjóðlegum fundum og viðræðum innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) og Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA).
  • Gerð greiningarskýrslna og framsetning stefnumótandi tillagna fyrir utanríkisráðuneytið, með áherslu á réttindamál, viðskiptahagsmuni og alþjóðlega samvinnu.

Starfsnemi í hugverkarétti

UNCTAD
01.2015 - 05.2015
  • Greiningarvinna á sviði hugverkaréttar í lyfjaiðnaði og áhrif hans á alþjóðlega þróun
  • Þátttaka í alþjóðlegum ráðstefnum og málþingum

Aðstoðarkennari

Háskóli Íslands
09.2014 - 01.2015
  • Kennsla og leiðbeiningar í almennri lögfræði með áherslu á lagalegar greiningaraðferðir, réttarheimildir og íslenska réttarsögu.
  • Undirbúningur kennsluefnis, umsýsla verkefna og ábyrgð á mati nemenda og prófum í samstarfi við fagstjóra.

Rannsóknarfulltrúi

Háskóli Íslands
05.2013 - 09.2014
  • Rannsóknir á sviði eignaréttar, fiskveiðistyrkja, fasteignamála og sameignarfélaga
  • Birting niðurstaðna í kennslubók fyrir lagadeild Háskóla Íslands (2015)

Education

Mag.Jur - lögfræði

Háskóli Íslands
Ísland
01.2017

M.A. - Lögfræði

Lundarháskóli
Lundur, Svíþjóð
05-2013

BA-próf - lögfræði

Háskóli Íslands
05.2013

Skills

  • Leiðtogahæfni
  • Alþjóðasamstarf
  • Hagsmunagæsla
  • Teymisstjórnun
  • Samningagerð
  • Stefnumótun
  • Nýsköpun
  • Áhættumat
  • Umbótastarf
  • Stjórnarhættir
  • Verkefnastjórn

Tungumálakunnátta

Íslenska
Bilingual or Proficient (C2)
Enska
Bilingual or Proficient (C2)
Danska
Upper intermediate (B2)
Sænska
Intermediate (B1)
Franska
Elementary (A2)

Certification

  • Intellectual Property Agreements: Law and Practice, University College of London (2025)
  • Vaxtasproti – árslangt leiðtogaþjálfunarnámskeið, leiðbeinandi Marc Siles (2023-2024)
  • BPIP Master Classes (Best Practices in Intellectual Property), Tel Aviv (2023)
  • Samningatækni, Háskóli Íslands (einkunn: 10)
  • Alþjóðleg samningagerð, Lögmannafélag Íslands (2023)

Timeline

Yfirmaður lögfræðimála (Corporate Counsel & Commercial Strategy)

Carbfix hf.
05.2022 - Current

Viðskiptastjóri Á Hugverkasviði

Samtök Iðnaðarins
11.2018 - 05.2022

Sérfræðingur

Fastanefnd Íslands í Genf
06.2015 - 12.2018

Starfsnemi í hugverkarétti

UNCTAD
01.2015 - 05.2015

Aðstoðarkennari

Háskóli Íslands
09.2014 - 01.2015

Rannsóknarfulltrúi

Háskóli Íslands
05.2013 - 09.2014

Mag.Jur - lögfræði

Háskóli Íslands

M.A. - Lögfræði

Lundarháskóli

BA-próf - lögfræði

Háskóli Íslands
Edda Björk Ragnarsdóttir