Summary
Overview
Work History
Education
Skills
Tungumálakunnátta
References
Hobbies and Interests
Training
Félagsstörf
Timeline
Generic

Davíð Atli Gunnarsson

Húsavík

Summary

Davíð heiti ég og er 25 ára búsettur á Húsavík. Mín helstu áhugamál eru ferðalög og hjólreiðar ásamt því er ég virkur þátttakandi í íþróttastarfi völsungs, bæði í píludeild og í knattspyrnuráði meistaraflokks karla. Mínir helstu kostir eru jákvæðni og mannleg samskipti, en ég á mjög auðvelt með að vinna bæði í teymi eða sjálfstætt.

Í vinnu er ég nákvæmur og finnst gaman að takast á við áskoranir þar sem ég get lært nýja hluti og vaxið í starfi. Hlakka til að heyra frá ykkur!

Overview

11
11
years of professional experience

Work History

Sérfræðingur Fjármála / Bókari

PCC BakkiSilicon Hf.
05.2023 - Current
  • Almennt utanumhald bókhalds í Navision
  • Bókarnir sölu- og innkaupareikninga
  • Afstemmingar, greiðslur, uppgjör og annað tilfallandi

Starfsmaður

Scandinavia Travel North
01.2021 - 05.2023
  • Starfsmaður Scandinavia Travel North – ferðþjónustufyrirtæki og umboðsaðili Bílaleigu Akureyrar. Þjónusta viðskiptavina, bókanir, bílaþrif og margt tilfallandi.

Almennur Starfsmaður

Pennanum Eymundsson
01.2017 - 01.2021
  • Almennur starfsmaður í Pennanum Eymundssyni, Húsavík. Var þar einnig með skóla.

Uppvask Og Aðstoð Í Eldhúsi

Fosshótel Húsavík
01.2015 - 01.2017
  • Uppvask og aðstoð í eldhúsi á Fosshótel Húsavík. Vann þar einnig með skóla.

Education

Bachelor of Science - Viðskiptafræði

Háskólinn Á Akureyri
Akureyri
05-2023

High School Diploma -

Framhaldsskólann Á Húsavík
Húsavík
06.2019

Skills

  • Mjög góð mannleg samskipti
  • Kann á helstu Microsoft forritin, td Word, Powerpoint og Excel
  • Góð þekking á Navision
  • Góð þjónustulund
  • Vinn mjög vel í teymi sem og sjálfstætt

Tungumálakunnátta

Íslenska Tala, skrifa og les mjög vel.
Enska Tala, skrifa og les mjög vel.
Danska Get bjargað mér.
Þýska Get bjargað mér.

References

Valgerður, Gunnarsdóttir, Skólameistari, 866-8669, Framhaldsskólinn Á Húsavík, Húsavík

Hobbies and Interests

Útivist, ferðalög, tónlist og alls kyns græjur og tæki

Training

2016 Ég fékk skyndihjálparnámskeið í grunnskóla.

Félagsstörf

2018 Ég var í stjórn nemendafélags framhaldsskólans á Húsavík, varaformaður. Tók einnig þátt í Gettu-betur tvö ár í röð.

Timeline

Sérfræðingur Fjármála / Bókari

PCC BakkiSilicon Hf.
05.2023 - Current

Starfsmaður

Scandinavia Travel North
01.2021 - 05.2023

Almennur Starfsmaður

Pennanum Eymundsson
01.2017 - 01.2021

Uppvask Og Aðstoð Í Eldhúsi

Fosshótel Húsavík
01.2015 - 01.2017

Bachelor of Science - Viðskiptafræði

Háskólinn Á Akureyri

High School Diploma -

Framhaldsskólann Á Húsavík
Davíð Atli Gunnarsson