Summary
Overview
Work History
Education
Skills
Timeline
Generic

Alex Gíslason

Innréttingahönnuður Og Ráðgjafi
Norðurhella 13

Summary

Reyndur innréttingahönnuður með gott orðspor fyrir að leysa vandamál og bæta ánægju viðskiptavina. Er áreiðanlegur, með góða samskiptahæfileika og gott auga fyrir smáatriðum.

Ég leitast eftir stærri og krefjandi verkefnum sem hjálpa mér að vaxa og dafna innann fyrirtækisins.

Overview

12
12
years of professional experience
5
5
years of post-secondary education

Work History

Innréttingarhönnuður

IKEA, Fyrirtækjaþjónusta
12.2022 - Current
  • Hjá fyrirtækjaþjónustunni er ég að hanna innréttingar og rými fyrir verktaka og fyrirtæki.
  • Ég geri teikningar og verðtilboð fyrir viðskiptavini, sinni öllu utanumhaldi og passa að viðskiptavinurinn fái allar vörur á tilsettum tíma.
  • Ég sé um það að mæta á staðinn til að mæla upp öll rýmin sem innréttingarnar fara í.

Eldhúsráðgjafi

IKEA, Eldhúsdeild
07.2020 - 12.2022
  • Ég vann með viðskiptavinum að hanna eldhús með því að skilja þarfir þeirra, leysa vandamál og veita framúrskarandi þjónustu.
  • Ég vann einnig við að afgreiða fólk með minni pantanir fyrir eldhúsdeildina og borðstofudeildina.
  • Ég er með góða þekkingu á teikniforritinu og öllum vörunum í eldhúsdeildinni.
  • Ég er með góða þekkingu á heimilistækjunum og vegna þess var ég fenginn til þess að vera sérfræðingur í heimilistækjum.



Deildarstjóri/Sölumaður

Byggt og Búið
02.2019 - 07.2020
  • Hjá Byggt og Búið vann ég sem deildarstjóri raftækjadeild þar sem ég sá til þess að hún væri hrein, gagnrýndi vöruúrvalið og sá um að uppröðunin á raftækjunum væri sem best.
  • Ég sá um að taka á móti viðskiptavinum, fræða þá og veita þeim dýpri þekkingu á vörunum. Ég fékk einnig haldbæra þekkingu á Navision söluforritinu.
  • Ég sá líka um netpantanir, myndir, myndbönd og vörulýsingar fyrir vefverslunina. Ég hannaði líka skilti sem voru dreifð um búðina fyrir tilboðsdaga. Einnig hjálpaði ég til við að taka á móti vörusendingum.
  • Sumarið 2019 var ég tekinn fyrir í þjónustukönnun Kringlunnar og fékk búðin þar af leiðandi 100/100 í einkunn fyrir framúrskarandi þjónustu.

Útvarpsþáttarstjórnandi

Áttan FM
06.2018 - 01.2019
  • Ég ásamt félaga mínum, stýrðum vinsælum útvarpsþætti hjá Áttunni og að auki þá tókum við upp myndbönd fyrir þáttinn.

Lagerstjóri/Smiður

Rafha
04.2017 - 01.2018
  • Hjá Rafha sá ég um að stýra lagernum, taka á móti pöntunum og setja saman eldhús. Einnig tók ég þátt í að setja upp eldhús fyrir viðskiptavini.

Smiður/Verkamaður

ÞG Verk
06.2013 - 08.2016
  • Hjá ÞG-Verk sinnti ég allskonar verkamannastörfum til að byrja með á meðan ég var í námi en svo á endanum fékk ég að smíða í kringum 2015 og var þá mikið í uppslætti.

Education

Hljóðtæknir

Tækniskólinn/Hljóðtæknibraut
Reykjavík
01.2018 - 12.2018

Húsasmiður

Fjölbrautaskólinn Í Breiðholti/Húsasmíðabraut
Reykjavík
01.2015 - 06.2017

Forritun | Vefsíðuhönnun

Tækniskólinn/Tölvubraut
Reykjavík
09.2011 - 12.2012

Skills

    Sjálfstæð vinnubrögð

    Frábærir samskiptahæfileikar

    Lausnamiðaður

    Gagnrýnin hugsun

    Mjög góð íslensku/enskukunnátta

    Mjög góð tölvukunnátta

Timeline

Innréttingarhönnuður

IKEA, Fyrirtækjaþjónusta
12.2022 - Current

Eldhúsráðgjafi

IKEA, Eldhúsdeild
07.2020 - 12.2022

Deildarstjóri/Sölumaður

Byggt og Búið
02.2019 - 07.2020

Útvarpsþáttarstjórnandi

Áttan FM
06.2018 - 01.2019

Hljóðtæknir

Tækniskólinn/Hljóðtæknibraut
01.2018 - 12.2018

Lagerstjóri/Smiður

Rafha
04.2017 - 01.2018

Húsasmiður

Fjölbrautaskólinn Í Breiðholti/Húsasmíðabraut
01.2015 - 06.2017

Smiður/Verkamaður

ÞG Verk
06.2013 - 08.2016

Forritun | Vefsíðuhönnun

Tækniskólinn/Tölvubraut
09.2011 - 12.2012
Alex GíslasonInnréttingahönnuður Og Ráðgjafi