Reyndur innréttingahönnuður með gott orðspor fyrir að leysa vandamál og bæta ánægju viðskiptavina. Er áreiðanlegur, með góða samskiptahæfileika og gott auga fyrir smáatriðum.
Ég leitast eftir stærri og krefjandi verkefnum sem hjálpa mér að vaxa og dafna innann fyrirtækisins.
Sjálfstæð vinnubrögð
Frábærir samskiptahæfileikar
Lausnamiðaður
Gagnrýnin hugsun
Mjög góð íslensku/enskukunnátta
Mjög góð tölvukunnátta