Agnieszka heiti ég og ég er 37 ára gömul.
Ég hef unnið hjá Hagkaup síðan 2008, ég vann fyrst sem starfsmaður í afyllingu síðan sem kassastarfsmaður svo byrjaði sem sjóðsstjóri (rekstrastjóri kassana) og vann í 10 ár í þessari stöðu. Ég sá um uppgjör, skipulag á vaktaplani starfsmanna og þjálfun þeirra ásamt því að vinna inni í búð og á kassa.
Ég hlakka til að heyra frá ykkur og get hafið starf sem fyrst.
Mbkv,
Agnieszka