Summary
Overview
Work History
Education
Skills
Tungumál
Additional Information
Timeline
Generic

Agnieszka Sokolowska

Hafnarfjörður

Summary

Liðskona með sterka skipulagshæfileika og getu til að takast á við mörg verkefni samtímis með mikilli nákvæmni. Vitsmunalegur sveigjanleiki, stafræn handlagni, vaxtarhugarfar, þvermenningarleg hæfni og tilfinningagreind eru helst þessa sem ég kem með að borðinu.


Overview

8
8
years of professional experience

Work History

Þjónustustjóri

Dagar Hf
11.2022 - Current

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Daglegur rekstur þjónustusamninga og samskipti við viðskiptavini
  • Ráðningar starfsfólks, þjálfun og kennsla
  • Eftirlit með gæðum þjónustunnar og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Innleiðing breytinga, nýrra verkefna og verklags
  • Skráningar og eftirlit með tekjum og kostnaði
  • Launaskráningar

Þjónustufulltrúi

Reykjavíkurborg
09.2020 - 10.2022

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Þjónusta og samskipti við innri og ytri viðskiptavini
  • Móttaka viðskiptavina
  • Símsvörun
  • Afgreiðsla erinda
  • Samskipti við viðskiptavini í gegnum rafræna miðla
  • Ráðgjöf og aðstoð til viðskiptavina
  • Upplýsingagjöf til viðskiptavina
  • Umsýsla gagna
  • Afgreiðsla og umsýsla erinda og gagna
  • Skjalamóttaka
  • Frágangur skjala/gagna og skjalavistun
  • Dreifing skjala
  • Skráningar á gögnum
  • Utanumhald gagnagrunna
  • Uppfletting í þjónustukerfum
  • Öflun upplýsinga
  • Umsjón með pósti inn og út

Túlkur

Túlkaþjónustan Slf
02.2020 - 07.2020

Helstu verkefni og ábyrgð

  • samfélagstúlkun ísl-pól/pól-ísl
  • símatúlkun

Bókasafnsfræðingur

Borgarbókasafn
01.2019 - 12.2019

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Þjónusta við notendur bókasafnsins; bæði innan safns og utan
  • Upplýsingagjöf og afgreiðsla
  • Vinna við aðföng, umsýslu og frágang safnefnis

Bókasafnsfræðingur

Bókasafn Hafnarfjarðar
05.2016 - 12.2018

Helstu verkefni og ábyrgð

  • veita upplýsingar um starfsemi og þjónustu safna og safnkost
  • leita að efni og heimildum í rafrænum gagnabönkum
  • aðstoða við upplýsinga- og heimildaleit
  • skipuleggja, skrá og flokka gögn samkvæmt viðurkenndum stöðlum

Education

No Degree - Íslenska Sem Annað Mál

Háskóli Íslands
Reykjavík
05.2021

No Degree - Samfélagstúlkun

Mímir Símenntun
Reykjavík
05.2020

Bachelor of Science - Bókasafns- Og Upplýsingafræði

University of Silesia
Katowice, Pólland
06.2004

Skills

  • Lipurð í mannlegum samskiptum
  • Jákvætt viðhorf, nákvæmni og metnað til að ná afburðar árangri
  • Þjónustulund, lausnamið og frumkvæði
  • Reynsla af stjórnun og mannaforráð
  • Góð tölvufærni og hæfni til að tileinka sér helstu viðskiptakerfi (MS Office, Dynamics NAV, 50Skills og fleira)
  • Gott vald á íslensku, ensku og pólsku í ræðu og riti

Tungumál

Pólska
Native language
Enska
Proficient
C2
íslenska
Advanced
C1

Additional Information

B- ökuréttindi

Timeline

Þjónustustjóri

Dagar Hf
11.2022 - Current

Þjónustufulltrúi

Reykjavíkurborg
09.2020 - 10.2022

Túlkur

Túlkaþjónustan Slf
02.2020 - 07.2020

Bókasafnsfræðingur

Borgarbókasafn
01.2019 - 12.2019

Bókasafnsfræðingur

Bókasafn Hafnarfjarðar
05.2016 - 12.2018

No Degree - Íslenska Sem Annað Mál

Háskóli Íslands

No Degree - Samfélagstúlkun

Mímir Símenntun

Bachelor of Science - Bókasafns- Og Upplýsingafræði

University of Silesia
Agnieszka Sokolowska